Mehong Song
Saelt veri folkid, sit i litlu thorpi i fjollunum i Thailandi. Fengum nokkrar minutur fri milli skemmtana og eg fann netkaffi. Vid erum buin ad vera i 3 daga gongu um fjollin. Hopnum var skipt i tvennt, A og B. Thessir dagar eru bunir ad vera hinir ljufustu. Sveittar gongur, geggjad utsyni, sturta i rigningunni, hanagal i herberginu, markadur vid morgunverdarbordid... bambo river rafting, heimsokn i skola og klukkutimi i enskukennslu, buffaloar, bitin af yglu og thad aetladi aldrei ad haetta ad blaeda, nudd, iskaldar sturtur, sterkur matur, long neck thorp (thid vitid thar sem konurnar eru med gullhringi um halsinn), Varulfsleikir (vaaaa... verd ad kenna ykkur thad!!!) og lengi maetti halda afram.
Erum ad bida eftir flugi til Chang Mai thar sem vid gistum a otrulegu luxus hoteli af bestu gerd med sundlaug og stael. Verdum thar i einn og halfan solarhring og forum svo a strandarstad, Krabi og verdum thar kyrr i luxus og leti i 4 daga.
Bid ad heilsa heim !
knus, Magga Dis
Saelt veri folkid, sit i litlu thorpi i fjollunum i Thailandi. Fengum nokkrar minutur fri milli skemmtana og eg fann netkaffi. Vid erum buin ad vera i 3 daga gongu um fjollin. Hopnum var skipt i tvennt, A og B. Thessir dagar eru bunir ad vera hinir ljufustu. Sveittar gongur, geggjad utsyni, sturta i rigningunni, hanagal i herberginu, markadur vid morgunverdarbordid... bambo river rafting, heimsokn i skola og klukkutimi i enskukennslu, buffaloar, bitin af yglu og thad aetladi aldrei ad haetta ad blaeda, nudd, iskaldar sturtur, sterkur matur, long neck thorp (thid vitid thar sem konurnar eru med gullhringi um halsinn), Varulfsleikir (vaaaa... verd ad kenna ykkur thad!!!) og lengi maetti halda afram.
Erum ad bida eftir flugi til Chang Mai thar sem vid gistum a otrulegu luxus hoteli af bestu gerd med sundlaug og stael. Verdum thar i einn og halfan solarhring og forum svo a strandarstad, Krabi og verdum thar kyrr i luxus og leti i 4 daga.
Bid ad heilsa heim !
knus, Magga Dis
4 Comments:
At 22 maí, 2007 06:51, Nafnlaus said…
Låter som du har det bra tycker jag och Klara. Varulvslek?! Jag haft mamm på besøk en långhelg med konstant regn. Snart hem till Linkøping! kram
At 23 maí, 2007 19:28, Nafnlaus said…
svona á þetta að vera;)
Viktoría
At 24 maí, 2007 09:54, Nafnlaus said…
Knús og kremjur til þín :)))
PS: Hefði átt að lána þér blóðsugusokkana mína ;)
At 24 maí, 2007 16:37, Nafnlaus said…
Gaman að heyra að allt gangi vel :) Góða skemmtun það sem eftir er af ferðinni
Skrifa ummæli
<< Home