Langt ferdalag
Eg held thad verdi ekki oft a aevinni sem madur kemur til 7 landa a rett rumum solarhring. Vid logdum af stad a midvikudagsmorgun fra Lilongwe (Malawi) og flugum thadan til Lusaka (Zambia) og thadan til Nairobi (Kenya). Tegar vid komum thangad var okkur tilkynnt ad flugid til Amsterdam yrdi ekki fari
d thannig ad vid yrdum ad fljuga til Dare Salam (Tanzania). Thar komust their ad tvi ad i raun hofdum vid natturulega aetlad til Danmerkur i gegnum Amsterdam en thad vaeri ekkert flug sem gaeti tengt okkur alla leid. Thannig ad vid satum i 2 tima i Dare Salam ad reyna ad finna einhverja leid til Kaupmannahafnar. A timabili leit thad ut fyrir ad vid vaerum ad fara til Zurich en svo kom i ljos ad su vel vaeri full. Thessa tvo tima vorum vid bara ad reyna ad finna einhverja leid heim svona a naestunni... thad var frekar othaegileg tilfinning ad vera halfpartinn fastur i Tanzaniu. Ad lokum leystist thetta framar vonum og vid fengum ad fara med KLM thotu sem var a leid fra Kilimanjaro til Amsterdam og svo thadan til Koben og ad lokum munadi ekki nema 3 timum midan vid upphaflega ferdaaetlun thratt fyrir thennan uturdur a leid okkar. Thegar madur telur thetta med Svithjod fyrir mig og Islandi fyrir stelpurnar tha endadi thad med 7 londum a rumum solarhring, geri adrir betur!
Eg held thad verdi ekki oft a aevinni sem madur kemur til 7 landa a rett rumum solarhring. Vid logdum af stad a midvikudagsmorgun fra Lilongwe (Malawi) og flugum thadan til Lusaka (Zambia) og thadan til Nairobi (Kenya). Tegar vid komum thangad var okkur tilkynnt ad flugid til Amsterdam yrdi ekki fari

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home