Passin minn skemmdist i Zambiu
Vid kiktum til Zambiu i safari leidangur i leit ad ljonum og giroffum. Adalbrandarinn var hvar eru tigrisdyrin sem eiga vist ekki ad vera a svaedinu. Vid gistiadstoduna okkar var litil sundlaug sem var mjog notaleg annann daginn thegar buid var ad fylla hana. Thridja daginn hofdum vid engan ahuga a ad nota hana thvi um morguninn voru fotspor eftir 2 flodhesta sem hofdu notid laugarinnar um nottina. Allar naetur heyrdum vid kall flodhestanna og thegar vid vildum koma fra kofanum okkar ad adalsvaedinu attum vid ad klappa til thess ad fa fylgd a stadinn. Ekki thad ad eg viti alveg hvad fylgdarmadurinn aetti ad geta gert ef flodhestur kaemi. Flodhestar eiga vist ad vera ein haettulegustu dyrin a svaedinu. Mjog notalegt. Thrusu aevintyralegt.
I ferdinni hafdi syklahraeddi laeknaneminn misst spritt yfir passann sinn. I zambiu og malawi er visad inn i landid stimpill svo thad var pinu maus ad sannfaera verdina ad thetta vaeri nu samt svona. Reddadist semsagt. En thad er pinu kul ad segja ad passinn minn hafi skemmst i zambiu. Mjog ferdalagalegt.
Hlakka til ad koma heim. Legg af stad hedan a midvikudaginn eftir 2 daga a faedingardeildinni med norskum laekni sem vid hittum her. Kem svo til Islands a manudaginn eftir og mun tha borda yfir mig, oft.
Kram,
Magga
Vid kiktum til Zambiu i safari leidangur i leit ad ljonum og giroffum. Adalbrandarinn var hvar eru tigrisdyrin sem eiga vist ekki ad vera a svaedinu. Vid gistiadstoduna okkar var litil sundlaug sem var mjog notaleg annann daginn thegar buid var ad fylla hana. Thridja daginn hofdum vid engan ahuga a ad nota hana thvi um morguninn voru fotspor eftir 2 flodhesta sem hofdu notid laugarinnar um nottina. Allar naetur heyrdum vid kall flodhestanna og thegar vid vildum koma fra kofanum okkar ad adalsvaedinu attum vid ad klappa til thess ad fa fylgd a stadinn. Ekki thad ad eg viti alveg hvad fylgdarmadurinn aetti ad geta gert ef flodhestur kaemi. Flodhestar eiga vist ad vera ein haettulegustu dyrin a svaedinu. Mjog notalegt. Thrusu aevintyralegt.
I ferdinni hafdi syklahraeddi laeknaneminn misst spritt yfir passann sinn. I zambiu og malawi er visad inn i landid stimpill svo thad var pinu maus ad sannfaera verdina ad thetta vaeri nu samt svona. Reddadist semsagt. En thad er pinu kul ad segja ad passinn minn hafi skemmst i zambiu. Mjog ferdalagalegt.
Hlakka til ad koma heim. Legg af stad hedan a midvikudaginn eftir 2 daga a faedingardeildinni med norskum laekni sem vid hittum her. Kem svo til Islands a manudaginn eftir og mun tha borda yfir mig, oft.
Kram,
Magga
1 Comments:
At 25 mars, 2007 21:13, Nafnlaus said…
ser fram emot att få dig till noredn, även om du fortfarande kommer vara en bit bort! funderar på island till hösten, struntar i at och allt. katharina ska flytta till gunnar och jobba på lsh....jag vill inte vara sämre. kram (och klaras ögonfransar är sååå fina numera!)
Skrifa ummæli
<< Home