Halló halló gott fólk
Núna er "óvedur" og fólk er varad vid ad fara út úr húsi. Ég var ekkert allt of svekkt thegar okkur var snúid vid á straetó stödinni og sagt ad vera innan húss í dag. Ég hafdi thegar löngu séd eftir thví ad fara úr úr húsi thennan daginn og séd hlýtt rúmid í hyllingum nánast frá thví ég lokadi útidyrunum. Verd ad segja ad ég er ekkert ósátt vid ad vera heima í dag.
Á laugardaginn er ferdinni heitid til Malawi. Ég er naestum thví búin ad pakka alveg nidur í bakpokann minn. Held reyndar ad ég hafi sent stelpurnar heim med full mikid af dóti thví svíthjódar taskan mín er nánast tóm og ég er ekkert allt of vel útbúin til thess ad takast á vid svona óvedur í Malawí gallanum mínum. Enn eitt merkid um ad madur eigi bara ad halda sér innan húss í dag og borda eitthvad gott.
Sídasta vikan í Lundi ad verda búin. Í gaer fórum vid Eva og Hjördís ad reyna ad klára ad kaupa thad sem vantadi fyrir Malawi. Í hádeginu kíktum vid á graenmetis veitingastad sem samkvaemt ummaelum átti ad vera mjög gódur. Ég gjörsamlega féll fyrir stadnum Maturinn mjög spennandi og mjög bragdmikill. Ég hugsa ad ég sé ordin pínu svöng núna thegar allar faerslur enda á mat... jamm er ad spá í ad voga mér út úr húsi og kaupa eitthvad bitastaett.
Bless á medan
Kram
Magga Dís
Núna er "óvedur" og fólk er varad vid ad fara út úr húsi. Ég var ekkert allt of svekkt thegar okkur var snúid vid á straetó stödinni og sagt ad vera innan húss í dag. Ég hafdi thegar löngu séd eftir thví ad fara úr úr húsi thennan daginn og séd hlýtt rúmid í hyllingum nánast frá thví ég lokadi útidyrunum. Verd ad segja ad ég er ekkert ósátt vid ad vera heima í dag.
Á laugardaginn er ferdinni heitid til Malawi. Ég er naestum thví búin ad pakka alveg nidur í bakpokann minn. Held reyndar ad ég hafi sent stelpurnar heim med full mikid af dóti thví svíthjódar taskan mín er nánast tóm og ég er ekkert allt of vel útbúin til thess ad takast á vid svona óvedur í Malawí gallanum mínum. Enn eitt merkid um ad madur eigi bara ad halda sér innan húss í dag og borda eitthvad gott.
Sídasta vikan í Lundi ad verda búin. Í gaer fórum vid Eva og Hjördís ad reyna ad klára ad kaupa thad sem vantadi fyrir Malawi. Í hádeginu kíktum vid á graenmetis veitingastad sem samkvaemt ummaelum átti ad vera mjög gódur. Ég gjörsamlega féll fyrir stadnum Maturinn mjög spennandi og mjög bragdmikill. Ég hugsa ad ég sé ordin pínu svöng núna thegar allar faerslur enda á mat... jamm er ad spá í ad voga mér út úr húsi og kaupa eitthvad bitastaett.
Bless á medan
Kram
Magga Dís
3 Comments:
At 27 febrúar, 2007 08:22, Nafnlaus said…
Bíð spennt eftir fréttum :)
At 27 febrúar, 2007 21:01, Nafnlaus said…
Góða ferð til Maliwi. Já vertu ekkert að hætta þér út í svona leiðinda veður.
Það er rétt sem þú sagðir með íbúðina, það er góður andi í henni, hef það alveg ótrúlega gott hér.
Kveðja Bogga
At 01 mars, 2007 09:29, Nafnlaus said…
Gangi þér sem allra best í Malawí!!!
Skrifa ummæli
<< Home