mínar dömur og herrar ....

Thank you! I'm glad to see that everyone made it out tonight. I can't believe you found tickets. So a guy walks into a bar with a pig under his arm.....

2006/11/22

Ferðalag um kunnuglegar slóðir

Fór í smá bíltúr um helgina. Kvefið ekki alveg farið en sólin þeim mun skærari og það má einnig segja að norparinn hafi komið að góðum notum. Það er ekki oft sem maður hefur séð Gullfoss, Geysi og Þingvelli skarta vetrarskrúðanum en það var bara virkilega gaman og algjört ljósmyndaveður eins og myndirnar gefa til kynna.


Sólfari í vetrarsól



Þingvellir við sólsetur



Sól í Haukadal

6 Comments:

  • At 23 nóvember, 2006 13:49, Anonymous Nafnlaus said…

    Rosalega flottar myndir hjá þér :>.

    Það er svo frábært að skreppa í ferð um landið í fallegu veðri

     
  • At 23 nóvember, 2006 17:22, Blogger Eva said…

    þú ert sem sagt á lífi skvísa!! Langt síðan að maður hefur heyrt í þér.....

     
  • At 23 nóvember, 2006 19:02, Anonymous Nafnlaus said…

    vackert vackert. vill tillbaka snarast möjligt. klara något avundssjuk på din utlovade helikoptersightseeing. underbart att ha klarat av första delen av stadietentan. just klättrat för försa gången med min egen utrustning, spännande. bara mjölksyra hela jag. underbart. kram!

     
  • At 23 nóvember, 2006 20:36, Anonymous Nafnlaus said…

    Ónafngreindur... takk takk, já ég varð að skella þeim á netið.

    Eva... Ég var reyndar farin að efast um það sjálf að ég væri á lífi... en það er annað mál. Hlakka til að sjá þig í ferðinni á morgun ;)

    Cornelia... ja vist är det vackert. Vi har ju kvar en sån här ekta turistresa tillsammans. ;) klättringen verkar ju superkul !
    Grattis med o va klar m provet!!!
    Får se hur det blir m helikoptern... be o hälsa Klara ;)

    og að lokum... hafið það gott öll sömul!!

     
  • At 24 nóvember, 2006 07:53, Anonymous Nafnlaus said…

    Æðislegar myndir Magga :)

     
  • At 27 nóvember, 2006 10:53, Anonymous Nafnlaus said…

    Takk :)

     

Skrifa ummæli

<< Home