Pæling
Hugsið ykkur hungur sem hvern annan verk. Við borðum þegar við verðum svöng, sumir borða áður en þeir verða svangir. Á sama hátt tekur fólk verkjalyf við verk og stundum áður en það fær verkinn vegna hræðslu um verkinn, það veit að hann er að koma. Væri þá ekki hægt að líta á hungur sem krónískan verk? Þar sem atferli er snýst að því að forðast verkinn/hungur snýst um lyf/mat auk margra annarra sálfélagslegra þátta? Ætti þá ekki sama kerfi að virka á ofát og önnur krónísk verkjavandamál?
Ég bara spyr.
Þá mætti hugsa sér að eins og með aðra króníska verki ætti ekki að bregðast við tímabundinni versnun/hungur með lyfjum/mat heldur að hafa hana á ákveðnum tímum, matmálstímum ;)
...svo þyrfti náttúrulega að henda inn hugrænni atferlismeðferð, sjúkraþjálfun/leikfimi og öllu hinu dótinu líka.
Ég bara spyr.
Hugsið ykkur hungur sem hvern annan verk. Við borðum þegar við verðum svöng, sumir borða áður en þeir verða svangir. Á sama hátt tekur fólk verkjalyf við verk og stundum áður en það fær verkinn vegna hræðslu um verkinn, það veit að hann er að koma. Væri þá ekki hægt að líta á hungur sem krónískan verk? Þar sem atferli er snýst að því að forðast verkinn/hungur snýst um lyf/mat auk margra annarra sálfélagslegra þátta? Ætti þá ekki sama kerfi að virka á ofát og önnur krónísk verkjavandamál?
Ég bara spyr.
Þá mætti hugsa sér að eins og með aðra króníska verki ætti ekki að bregðast við tímabundinni versnun/hungur með lyfjum/mat heldur að hafa hana á ákveðnum tímum, matmálstímum ;)
...svo þyrfti náttúrulega að henda inn hugrænni atferlismeðferð, sjúkraþjálfun/leikfimi og öllu hinu dótinu líka.
Ég bara spyr.
3 Comments:
At 06 febrúar, 2006 19:34, Nafnlaus said…
Vá, geðveikt kúl hvað þú segir "ég bara spyr" svona tvisvar, eins og endurtekning í ljóði. Ýkt kúl.
At 07 febrúar, 2006 15:03, Nafnlaus said…
þú ert svo fyndin Sirrý stríðnipúki ;)
At 07 febrúar, 2006 18:47, Nafnlaus said…
Hehe - góður punktur Magga ;)
Til hamingju með prófið OG gangi þér vel í næsta ;O)
Tu tu tu
Skrifa ummæli
<< Home