Helt eg vaeri i utlöndum
Stelpunum tokst ad fa mig til ad fara ut ad skokka i gaer. Dad var alveg frabaert, komst ad dvi ad hverfid er ennda likara hverfinu sem eg olst upp i en eg helt i fyrstu, eg fann alveg eins hus og eg olst upp i! Fann meira ad segja allar 3 tegundir af husum eins og voru i tvi hverfi! Mjög kruttlegt :)
Eg er buin ad vera a spitalanum undanfarna daga og her er nog ad gera. Dad var svolitid gaman ad maeta a morgunfundinn i gaer dvi eg dekkti nokkur andlit og svo enn fleiri i morgun. Helt ad madur vaeri i utlöndum en er eiginlega alveg haett ad halda dad!
Naesta helgi verdur i Köben og dar a eftir thyrluflug i Stockholmi.
Bid ad heilsa heim.
Stelpunum tokst ad fa mig til ad fara ut ad skokka i gaer. Dad var alveg frabaert, komst ad dvi ad hverfid er ennda likara hverfinu sem eg olst upp i en eg helt i fyrstu, eg fann alveg eins hus og eg olst upp i! Fann meira ad segja allar 3 tegundir af husum eins og voru i tvi hverfi! Mjög kruttlegt :)
Eg er buin ad vera a spitalanum undanfarna daga og her er nog ad gera. Dad var svolitid gaman ad maeta a morgunfundinn i gaer dvi eg dekkti nokkur andlit og svo enn fleiri i morgun. Helt ad madur vaeri i utlöndum en er eiginlega alveg haett ad halda dad!
Naesta helgi verdur i Köben og dar a eftir thyrluflug i Stockholmi.
Bid ad heilsa heim.
3 Comments:
At 11 janúar, 2007 10:56, Nafnlaus said…
Hæ
Gaman að heyra að þér lítist vel á þetta. Við erum búnar að panta farmiða og komum út til Lundar.. Ég er strax orðin spennt :)
At 11 janúar, 2007 14:13, Nafnlaus said…
Gott að heyra að allt gangi vel;)
At 11 janúar, 2007 14:19, margrét dís said…
Hlakka ekkert små mikid til ad sja ykkur!!!
Skrifa ummæli
<< Home