mínar dömur og herrar ....

Thank you! I'm glad to see that everyone made it out tonight. I can't believe you found tickets. So a guy walks into a bar with a pig under his arm.....

2006/12/29

Jólafrí

Það er ljúft að hlaða batteríin hjá pabba og mömmu með allt of mikið af mat, endalausri spilamennsku (nýja pictionary spilið rokkar) snilldar félagskap og frábærri bók. Ég er að ljúka við lestur bókarinnar "Á ég að gæta systur minnar?". Tvær kvöldstundir og bókin er að klárast segjir allt sem segja þarf. Hún fjallar um baráttu, um siðfræði og um fjölskylduna. Ég hugsa að ég drífi mig heim til að klára hana, og svo vil ég endilega mæla með henni ef þig vantar eitthvað til þess að lesa svona fram að áramótum.

Hafið það gott núna um jólin.

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home