Að velja sér sjónarhorn
Helgin er framundan. Við Sirrý ætlum að starta helginni með því að prófa eitthvað nýtt og kíkja á Culiacan. Ég er bara að bíða eftir henni, stelpunni. Gógó er á leiðinni suður, ég er líka að bíða eftir henni. Hún ætlar að vera hjá mér yfir helgina. Á morgun kemur fjölskyldan í bæinn, líka að bíða eftir þeim. Við ætlum að hlaupa Reykjavíkurmarathon og kíkja á menninguna ... fullt af fólki, fullt af fjöri... :)
Bíð eftir góðum hlutum. Er samt orðin svolítið svöng, best að ýta á eftir Sirrý...
kv. Magga Dís
Helgin er framundan. Við Sirrý ætlum að starta helginni með því að prófa eitthvað nýtt og kíkja á Culiacan. Ég er bara að bíða eftir henni, stelpunni. Gógó er á leiðinni suður, ég er líka að bíða eftir henni. Hún ætlar að vera hjá mér yfir helgina. Á morgun kemur fjölskyldan í bæinn, líka að bíða eftir þeim. Við ætlum að hlaupa Reykjavíkurmarathon og kíkja á menninguna ... fullt af fólki, fullt af fjöri... :)
Bíð eftir góðum hlutum. Er samt orðin svolítið svöng, best að ýta á eftir Sirrý...
kv. Magga Dís
4 Comments:
At 21 ágúst, 2005 22:48, Nafnlaus said…
jæja, SVOLÍTIÐ væmin færsla hérna á undan ! úff... ekki þessi samt :)
At 22 ágúst, 2005 12:58, Nafnlaus said…
jammm, hún var ekki alveg að slá í gegn... sjáum til hvort ég hendi henni ekki fljótlega...
At 22 ágúst, 2005 18:56, Nafnlaus said…
Takk fyrir helgina!!! :D
At 22 ágúst, 2005 18:58, margrét dís said…
Kærar þakkir, kærar þakkir :)
Skrifa ummæli
<< Home