Oskipulogd helgi
Aftur finn eg mig a gamla netkaffinu nidri i bae med iskalt diet coke og viftu vid hlidina a mer.
Dessa helgina hofum vid enga planerada ferd svo vid Sirry akvadum ad leika turista og rolta um gotur baejarins likt og vid gerdum fyrstu dagana nema hvad nuna erum vid ekki i storum hop af folki. Vid byrjudum a dvi ad skoda mini-eifell tower rett hja bustadnum okkar. Utsynid var dess virdi ad labba upp alla haedina og allar troppurnar... do daer hafi verid margar... svo forum vid i spegla volundarhus og tokum fullt af skemmtilegum myndum... vid forum detta med dremur krokkum fra Macedoniu. Nuna erum vid bara tvaer einar og erum ad velta fyrir okkur hvar vid eigum ad borda i kvold... svo seinna i kvold er veisla med retti fra Bulgariu, Spani og kannski fleiri londum.
I gaerkvoldi var polsk veisla og svo forum vid saman a klubb. A leidinni nidur i bae lenntum vid i sma arekstri. Tram bilstjorinn hafdi greinilega verid ad drekka og skall inn i litinn vorubil. Vid vorum frekar skellkud og akvadum ad fara ut dar og labba restina.
Dad er verid ad aefa vidbunad vid flodum her i baenum svo dad eru margar metro og tram leidir nidri og sma vesen ad finna rettar leidir hingad og dangad um baeinn. A fostudagsnotttina voru deir ad setja upp flodgarda rett hja skemmtistadnum sem vid vorum a og dar var allt morandi i loggum og frettamonnum med myndavelar. Inni a skemmtistadnum voru adallega bretar i steggjaveislum. Margir menn i fyndnum buningum og fastakvednir i dvi ad hafa gaman af dvi ad fiflast. Detta vard allt frekar skemmtileg blanda af folki...
nu er dad bara ad finna kvoldmat...
bae i bili, kv. Magga Dis
Aftur finn eg mig a gamla netkaffinu nidri i bae med iskalt diet coke og viftu vid hlidina a mer.
Dessa helgina hofum vid enga planerada ferd svo vid Sirry akvadum ad leika turista og rolta um gotur baejarins likt og vid gerdum fyrstu dagana nema hvad nuna erum vid ekki i storum hop af folki. Vid byrjudum a dvi ad skoda mini-eifell tower rett hja bustadnum okkar. Utsynid var dess virdi ad labba upp alla haedina og allar troppurnar... do daer hafi verid margar... svo forum vid i spegla volundarhus og tokum fullt af skemmtilegum myndum... vid forum detta med dremur krokkum fra Macedoniu. Nuna erum vid bara tvaer einar og erum ad velta fyrir okkur hvar vid eigum ad borda i kvold... svo seinna i kvold er veisla med retti fra Bulgariu, Spani og kannski fleiri londum.
I gaerkvoldi var polsk veisla og svo forum vid saman a klubb. A leidinni nidur i bae lenntum vid i sma arekstri. Tram bilstjorinn hafdi greinilega verid ad drekka og skall inn i litinn vorubil. Vid vorum frekar skellkud og akvadum ad fara ut dar og labba restina.
Dad er verid ad aefa vidbunad vid flodum her i baenum svo dad eru margar metro og tram leidir nidri og sma vesen ad finna rettar leidir hingad og dangad um baeinn. A fostudagsnotttina voru deir ad setja upp flodgarda rett hja skemmtistadnum sem vid vorum a og dar var allt morandi i loggum og frettamonnum med myndavelar. Inni a skemmtistadnum voru adallega bretar i steggjaveislum. Margir menn i fyndnum buningum og fastakvednir i dvi ad hafa gaman af dvi ad fiflast. Detta vard allt frekar skemmtileg blanda af folki...
nu er dad bara ad finna kvoldmat...
bae i bili, kv. Magga Dis
2 Comments:
At 24 júlí, 2005 20:05, Nafnlaus said…
Bið að heilsa ykkur systrum! Gott að þið meidduð ykkur ekki í árekstrinum!
Kveðja Heiða
At 01 ágúst, 2005 21:46, margrét dís said…
Takk Heiða mín.
Skrifa ummæli
<< Home