mínar dömur og herrar ....

Thank you! I'm glad to see that everyone made it out tonight. I can't believe you found tickets. So a guy walks into a bar with a pig under his arm.....

2005/07/18

Sundlaugar, sturtur og slikt

Vid erum opinberlega bunar ad finna okkur gridarstad, nu getum vid tekid okkur til og notid blidunnar! Detta snyst allt um dad ad snua daeminu vid, hitakaefu i hitasaelu. Fjallar bara um ad finna retta umhverfid. Dad kom nefnilega i ljos ad sundlaugin sem vid forum i um daginn var hin finasta. Minnti svolitid a Lugnet sem er sundlaug sem vid forum oft i degar vid bjuggum uti i Svidjod. Folk virtist koma med nesti og liggja i solbadi uti a grasi allan daginn. Nu verdum vid aldrei aftur i vandraedum ad kafna ur hita inni a herbergi eda nidri i bae.

Sturtuklefin sem vid erum med uppi a kollegii var svosem alveg agaetur, hann hafdi da allavegana heitt vatn a medan dad var enginn annar i sturtu a sama tima, jafnvel i nokkrar minutur i einu.
Degar madur er vanur svoleidis luxus er svekkjandi ad missa hann... dad verdur nefnilega ekkert heitt vatn i husinu alla vikuna!

Annad fyndid vid detta badherbergi. Dad er madur sem byr a haedinni okkar sem hardneytar ad sleppa dvi ad nota kvennabadherbergid, dar med talid sturturnar! Degar honum er sagt ad detta er badherbergi kvenna da segir hann bara;
,ja eg veit, eg by herna.'
Kannski dad besta vid dennan mann sem allir eru ordnir hraeddir vid er ad hann baud mer i kaffi inn til sin i sitt 4 fermetra herbergi!!!


Eg segi bara eins gott ad vid erum bunar ad finna sundlaugina!

bestu kvedjur, Magga Dis

4 Comments:

  • At 18 júlí, 2005 14:25, Blogger Eva said…

    Uff... mér finnst þetta hljóma voðalega vel að hafa svona mikla sól, alla vega er maður komin með meira en nóg af rigningunni sem er búin að vera hérna!!

     
  • At 18 júlí, 2005 15:02, Anonymous Nafnlaus said…

    Noh! Það fór þá ekki svo að þú kæmist ekki á séns ;) Kaldar sturtur ... hljómar ekki vel ... baðaði mig í kaldri á á fimmtudagsmorgninum síðasta, brrr hvað það var kalt en reyndar ótrúlega hressandi í sólinni og 20 stiga hitanum :)))

     
  • At 19 júlí, 2005 19:48, Anonymous Nafnlaus said…

    Þessi hiti hljómar ekki mjög vel að mínu mati. Virðist vera allt of mikill. Gott samt að þið funduð góða sundlaug þar sem þið getið aðeins kælt ykkur niður:)
    Skrítinn maður! Ég fatta þetta virkilega ekki:S Gaman að heyra frá ykkur. Knús!

     
  • At 21 júlí, 2005 08:55, Blogger margrét dís said…

    Saelar paejur,
    til ad leidretta allan misskilning aetla eg ad taka dad fram ad eg hefdi ekki fzrir mitt litla lif farid inn i svefnherbergi dessa manns og dad kaffi. Eg meina oll haedin er smeik vid staelana i honum. Nei, ekkert svoleidis fzrir mig, takk fzrir.
    knus.

     

Skrifa ummæli

<< Home