mínar dömur og herrar ....

Thank you! I'm glad to see that everyone made it out tonight. I can't believe you found tickets. So a guy walks into a bar with a pig under his arm.....

2005/07/03

Kvedja fra Prag

Loksins buin ad finna netkaffi...
Hvad get eg sagt ykkur, dad er svo margt. Vid erum bunar ad vera i skodunarferd um Prag i dag med halfum hopnum, de deim hluta sem er maaettur. Dad var horkuganga til ad syna okkur mikilvaegustu stadina, vid verdum bara ad koma aftur seinna og skoda da betur. Nuna sitjum vid a netkaffi med nokkrum krokkum fra Bulgariu, Libanon, Ukrainu og Malta.

Vid buum a studenta gordum rett i utjadri baejarinns. Dad tekur 45 min ad komast alveg nidur i bae dar sem spitalinn er og sight-seeing dotid. Vid buum taer saman i herbergi og svo er salerni og sturta frammi fyrir allan ganginn. Dar er ekki einu sinni statif fyrir klosettpappir eda sapu og ef vid skiljum dad eftir da er dad ekki til stadar naest degar vid komum. :) Herbergin eru innrettud af gomlum husgognum og dad var mjog skitugt degar vid komum en dad vennst vel og okkur lidur vel dar. Fyrir utan kollegiid eru ruslagamar sem flaedir yfirum en madur er fljotur ad haetta ad sja dessa hluti. I blokkinni eru fullt af tekkneskum studentum og mikid lif og fjor.

Her er mjog odyrt ad borda, maltid ad veitingarstad kostar um 300 isl kr a flestum stodum do eg hafi lennt i dvi i gaer ad kaupa kaffi fyrir 120 tekkneskar kronur sem er taeplega 400 kr! Dad var reyndar mjog fyndin saga, segji hana seinna.

Eg verd a spitala sem er nidri i midbae og a deildinni minni verda tveir strakar fra Sudan, deir eru ekki komnir ennda.

Tekknesku krakkarnir eru ennda i profum og madur ser alveg stressid fyrir meinafraedi profid a deim og dau hanga ekki lengi med okkur en dau klara i byrjun naestu viku og da eru nokkur ferdalog skipulogd.

Her er fullt social program og dad byrjar gjarnan snemma a daginn, a morgun eigum vid ad hittast klukkan sjo ad morgni... sjaum hvernig dad gengur.

Mer finnst eins og ad eg hafi gengid framhja hundrad kastolum i morgun ;)

Heyrumst, kv. Magga Dis

5 Comments:

  • At 03 júlí, 2005 13:22, Anonymous Nafnlaus said…

    Skodid lika www.blog.central.is/sirryerla og endilega kommentid!!

     
  • At 03 júlí, 2005 20:07, Anonymous Nafnlaus said…

    Gaman að heyra að þetta er ok með vistaverunar.. vonandi eigið þið eftir að skemmta ykkur vel, ég fylgist með, kveðja Heiða Ösp

     
  • At 03 júlí, 2005 20:10, Anonymous Nafnlaus said…

    Æðislega gaman að sjá fréttir frá þér!!! :)))

     
  • At 04 júlí, 2005 11:45, Anonymous Nafnlaus said…

    Gaman að fá fréttir af þér Magga. Hlakka til að fá að heyra söguna um 400 kr. kaffið ;)
    Hafið það ávalt sem best... Kv, Aðalbjörg

     
  • At 05 júlí, 2005 12:03, Blogger margrét dís said…

    Takk stelpur (broskarl) Gaman ad hezra i zkkur.

     

Skrifa ummæli

<< Home