mínar dömur og herrar ....

Thank you! I'm glad to see that everyone made it out tonight. I can't believe you found tickets. So a guy walks into a bar with a pig under his arm.....

2005/07/05

Nytt netkaffi

Vid erum i fyrstu ferdinni sem allir koma med, markmidid var ad finna odyrasta netkaffid!!! Dad er semsagt buid ad finna hid eina sanna sameiginlega ahugamal ibua heimsins, detta blessada internet...

Dad er hellidemba uti og margir ekki med hlyrri fot en midlungsdykka peysu. Vid Sirry vorum baedi med regnhlifar og svo var eg lika med regnjakka sem eg aetladi nu alls ekki ad taka med mer en sem eg er nu afar fegin yfir ad hafa. Dad er spad rigningu alla vikuna...

Dad er ekki svo stift social programm herna svo vid erum svolitid mikid ad finna upp a einhverju sjalf. Vid vorum ad spa i ad skella okkur i keilu a eftir.

I gaerkvoldi bjo irska stelpan til sallat handa okkur og dad var mjog yndislegt, vid satum inni a herbergi, vid Sirry hun og stelpan fra Bulgariu og bordudum sallat og supu og skemmtum okkur konunglega! Vid Sirry aetlum ad elda eitthvad a fimmtudaginn...

bae i bili

kv. Magga

3 Comments:

  • At 05 júlí, 2005 17:09, Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ Magga! Ótrúlega gaman að lesa hvað er í gangi hjá ykkur:) Ég kom heim á laugardagsnóttina og byrjaði að vinna í gær. Ég hlakka til að segja ykkur ferðasöguna og spila fyrir ykkur!! Þetta var mesta snilld í heimi! Mamma, pabbi og Guðjón ætla að keyra hringinn frá föstudeginum næstkomandi þangað til á fimmtudaginn í næstu viku. Þau taka svo hvolpana með heim:D Keep blogging;)

     
  • At 05 júlí, 2005 22:04, Blogger Eva said…

    Sælar skvísur!
    gaman að heyra hvað þið eruð að bralla, vonandi rignir ekki allt of mikið á ykkur - ég held að maður geti alveg fengið nót rigningu hérna heima.... þarf ekkert að vera að fá hana líka í útlöndum.

    Hlakka til að heyra meira!!

     
  • At 06 júlí, 2005 13:45, Blogger margrét dís said…

    Ja eg er alveg sammala dessu, madur faer nog af rigningu heima en a hinn boginn da er dad lika frekar heimilislegt ad hafa rigninguna. :)

    Gaman ad heyra ad dau eru ad fara i ferdalag :) Gudrun, da hefur du nogan tima til ad skrifa okkur long bref ;)

    Gaman ad heyra i ykkur skisur ;)

     

Skrifa ummæli

<< Home