Underworld
Hitinn herna er svo kaefandi ad eg hef varla upplifad annad eins. Dagarnir snuast um dad ad finna leidir til ad dola vedrid. I morgun vaknadi eg nanast i solbadi og sauna a sama tima... en var samt bara inni i herberginu minu...
Vid Sirry skelltum okkur a Underworld tonleika a midvikudaginn sidastlidinn. Detta voru utitonleikar sem voru haldnir i Kolbenova Park sem reyndist vera stor afgirtur storgryttur vollur. Stemmningin var rifandi god.
Nuna aetlum vid ad nyta taekifaerid ad vera i verslunarmidstodinni og fa okkur eitthvad almennilegt ad borda adur en vid skellum okkur i sund med restinni af hopnum. Eg verd ad vidurkenna ad eg hafi nanast sed kalda sundlaug i fyrir mer i hyllingum allan morguninn... bradum...
kv. Magga Dis
Hitinn herna er svo kaefandi ad eg hef varla upplifad annad eins. Dagarnir snuast um dad ad finna leidir til ad dola vedrid. I morgun vaknadi eg nanast i solbadi og sauna a sama tima... en var samt bara inni i herberginu minu...
Vid Sirry skelltum okkur a Underworld tonleika a midvikudaginn sidastlidinn. Detta voru utitonleikar sem voru haldnir i Kolbenova Park sem reyndist vera stor afgirtur storgryttur vollur. Stemmningin var rifandi god.
Nuna aetlum vid ad nyta taekifaerid ad vera i verslunarmidstodinni og fa okkur eitthvad almennilegt ad borda adur en vid skellum okkur i sund med restinni af hopnum. Eg verd ad vidurkenna ad eg hafi nanast sed kalda sundlaug i fyrir mer i hyllingum allan morguninn... bradum...
kv. Magga Dis
3 Comments:
At 16 júlí, 2005 17:45, Nafnlaus said…
Mér finnst svo gaman að skrifa comment að ég er að hugsa um að gera það bara núna eins og með næstum allar hinar færslurnar þínar;)
Það hljómar ekkert rosalega vel þessi hiti hjá ykkur... Vonandi er þetta samt skemmtilegt og þið getið hugsað þrátt fyrir allan þennan hita! Hafiði það gott! Knús
At 17 júlí, 2005 19:46, Nafnlaus said…
Bara svona til þess að svekkja ykkur þá var hellidemba hérna rétt áðan, svo kalt og notalegt!!!!!
Gaman að það gangi svona vel!
Viktoría
At 18 júlí, 2005 09:31, margrét dís said…
hi, hi, fyndid ;)
Skrifa ummæli
<< Home