Sunnudagur
Eg sit vid gluggan a netkaffihusinu sem eg er farin ad kalla netkaffid mitt ;) Glugginn er galopinn og dad er hellidemba fyrir utan. Rigningin skall svo skyndilega a ad madur sa folk hlaupandi utum allt til ad flyja undan henni.
Vid erum bunar ad vera a fullu undanfarna daga. I gaerkvoldi vorum vid svo dreyttar degar vid komum heim ad vid steinsofnudum i ollum fotunum og olaesta hurd nanast um leid og vid komum heim. Vid vorum a leidinni ut aftur og akvadum ad halla okkur a medan vid vaerum ad bida eftir hinum en voknudum svo ekki fyrr en i morgun, frekar fyndid.
I gaer forum vid til Kutna Hora sem er litill namubaer rett fyrir utan Prag. Baerinn var mjog rikur a sinum tima enda silfurnama stadsett dar og dvi voru morg falleg hus og gosbrunnar. Dad sem mer fannst merkilegast i dessari ferd var kirkja sem var full af mannabeinum. Deim var radad i allskonar mynstur og madur vissi varla hvort madur aetti ad hlaeja eda grata og vard dannig i raun frekar svona mitt a milli, hlutlaust tilfinningarastand...
Dad er rosalega mikid af logreglum herna sidan ad sprengjurnar sprungu i London. Bara a leidinni heim i gaer saum vid 10 logregludjona. Dad er frekar ohugnalegt. Deir eru lika farnir ad stoppa mann og bidja um skilriki og farmidatekk.
Undanfarin kvold erum vid buin ad fara einu sinni i dyragard, eitt kvold a disko sem var svo stort og famennt ad dad var eiginlega fyndid hvad hver og einn hafdi mikid plass og eitt kvoldi satum vid heima, buin ad troda okkur upp i tvo rum og satum og spiludum allskonar spil. Eg laerdi nokkur ny, eitt var frekar mikil staerdfraedi, erfitt ad durfa ad hugsa svona mikid degar madur er ad spila, serstaklega degar madur er ad veltast um af hlatri ;)
Eg held ad dad seu lika drumur og eldingar nuna... mer langar alls ekki ad durfa ad fara ut nuna... mer bra virkilega adan vid eina drumuna, hoppadu nanast af stolnum...
bae i bili,
kv. Magga Dis
Eg sit vid gluggan a netkaffihusinu sem eg er farin ad kalla netkaffid mitt ;) Glugginn er galopinn og dad er hellidemba fyrir utan. Rigningin skall svo skyndilega a ad madur sa folk hlaupandi utum allt til ad flyja undan henni.
Vid erum bunar ad vera a fullu undanfarna daga. I gaerkvoldi vorum vid svo dreyttar degar vid komum heim ad vid steinsofnudum i ollum fotunum og olaesta hurd nanast um leid og vid komum heim. Vid vorum a leidinni ut aftur og akvadum ad halla okkur a medan vid vaerum ad bida eftir hinum en voknudum svo ekki fyrr en i morgun, frekar fyndid.
I gaer forum vid til Kutna Hora sem er litill namubaer rett fyrir utan Prag. Baerinn var mjog rikur a sinum tima enda silfurnama stadsett dar og dvi voru morg falleg hus og gosbrunnar. Dad sem mer fannst merkilegast i dessari ferd var kirkja sem var full af mannabeinum. Deim var radad i allskonar mynstur og madur vissi varla hvort madur aetti ad hlaeja eda grata og vard dannig i raun frekar svona mitt a milli, hlutlaust tilfinningarastand...
Dad er rosalega mikid af logreglum herna sidan ad sprengjurnar sprungu i London. Bara a leidinni heim i gaer saum vid 10 logregludjona. Dad er frekar ohugnalegt. Deir eru lika farnir ad stoppa mann og bidja um skilriki og farmidatekk.
Undanfarin kvold erum vid buin ad fara einu sinni i dyragard, eitt kvold a disko sem var svo stort og famennt ad dad var eiginlega fyndid hvad hver og einn hafdi mikid plass og eitt kvoldi satum vid heima, buin ad troda okkur upp i tvo rum og satum og spiludum allskonar spil. Eg laerdi nokkur ny, eitt var frekar mikil staerdfraedi, erfitt ad durfa ad hugsa svona mikid degar madur er ad spila, serstaklega degar madur er ad veltast um af hlatri ;)
Eg held ad dad seu lika drumur og eldingar nuna... mer langar alls ekki ad durfa ad fara ut nuna... mer bra virkilega adan vid eina drumuna, hoppadu nanast af stolnum...
bae i bili,
kv. Magga Dis
2 Comments:
At 10 júlí, 2005 21:30, Nafnlaus said…
Úúúú - þrumur og eldingar! Ekkert smá spennó :)
Knús og klemm ;*
At 12 júlí, 2005 11:53, Nafnlaus said…
Hæ Hæ Við erum nú hér á Akureyri og bjuggumst við lögguleik vegna sprenginganna i London, en allt kom fyrir ekki. Það getur nú varla haldið áfram að rigna svona, látiði stytta upp.
Skrifa ummæli
<< Home