A good laugh and a long sleep are the best cures in the doctor's book
Írar hafa greinilega vitað þetta að læknisráði í margar kynslóðir. Eftir að hafa sannreynt þessa speki, að eigin rannsóknum loknum, verð ég að taka undir þetta. Ég held að ég hafi sjaldan sofið jafn lengi og vel á góðri (innan sviga) bók eins og ég gerði í dag...
En það er eitt sem ég skil ekki alveg, af hverju þarf þá allar þessar blaðsíður í þessum doctor´s books sem ég er að lesa ?
-Irish proverb
Írar hafa greinilega vitað þetta að læknisráði í margar kynslóðir. Eftir að hafa sannreynt þessa speki, að eigin rannsóknum loknum, verð ég að taka undir þetta. Ég held að ég hafi sjaldan sofið jafn lengi og vel á góðri (innan sviga) bók eins og ég gerði í dag...
En það er eitt sem ég skil ekki alveg, af hverju þarf þá allar þessar blaðsíður í þessum doctor´s books sem ég er að lesa ?
3 Comments:
At 19 mars, 2005 21:47, Nafnlaus said…
HAHAHAHAHAHAHAHA
þetta er gútígútí blogg hjá þér, Magga kjútípæ.
Ol ræt, sí ja.
At 20 mars, 2005 12:38, Nafnlaus said…
Það er til þess að útskýra mikilvægi hláturs og hvíldar ;)
At 23 mars, 2005 11:18, margrét dís said…
Takk Skvísur :)
Skrifa ummæli
<< Home