Hvernig tengdist Shakespeare brúðarvalsinum?
Á einum stað í leikriti Shakespeare's, A Midsummernights Dream, fara allir að dansa eftir að hafa náð ástum við þann sem þeim er ætlað og þá hefst brúðarvalsinn af fullum krafti. Þann vals skrifaði Mendelssohn og sýnir einstaka þekkingu á textum og gerð leikritsins.
Flest þekkjum við brúðarvalsinn þó hann sé sjaldan spilaður í fullri lengd en fæst vitum við hvernig sagan er á bak við hann svo sem sögur um álfa sem dansa léttum en kraftmiklum sporum og sem Mendelssohn á að hafa náð svo snilldarlega í brúðarvalsinum. Prófaðu að hlusta hvort þú heyrir ekki í álfunum næst.
Á einum stað í leikriti Shakespeare's, A Midsummernights Dream, fara allir að dansa eftir að hafa náð ástum við þann sem þeim er ætlað og þá hefst brúðarvalsinn af fullum krafti. Þann vals skrifaði Mendelssohn og sýnir einstaka þekkingu á textum og gerð leikritsins.
Flest þekkjum við brúðarvalsinn þó hann sé sjaldan spilaður í fullri lengd en fæst vitum við hvernig sagan er á bak við hann svo sem sögur um álfa sem dansa léttum en kraftmiklum sporum og sem Mendelssohn á að hafa náð svo snilldarlega í brúðarvalsinum. Prófaðu að hlusta hvort þú heyrir ekki í álfunum næst.
3 Comments:
At 07 mars, 2005 10:58, Nafnlaus said…
Jú gott ef ekki. Magnað að maður skuli hafa hlustað á þetta svona oft en ekki veitt þessu eftirtekt.
Skemmtilegur fróðleiksmoli þetta :)
At 08 mars, 2005 15:40, Nafnlaus said…
Þetta er ein af ástæðum þess að mér finnst gaman að lesa bloggið þitt! Alltaf einhverjir fróðleiksmolar :)
At 18 mars, 2005 10:17, margrét dís said…
Takk kæru vinir :)
Skrifa ummæli
<< Home